Opnađ fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóđ Suđurnesja

  • Fréttir
  • 17. september 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja fyrir verkefni sem unnin verða árið 2026 og er umsóknarfrestur til 22. október kl. 12 að hádegi.

Umsækjendur eru hvattir til þess að vera tímanlegir í umsóknarskrifum og nýta sér ráðgjöf og stuðning Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja og verkefnastjóra Uppbyggingarsjóðs ef þörf krefur.

Umsóknarformið er með breyttu sniði í ár og fer í gegnum umsóknarkerfi Rannís.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér regur sjóðsins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025