Vilt ţú vera međ í Safnahelgi á Suđurnesjum?

  • Fréttir
  • 17. september 2025

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram 11.–12. október 2025 og við leitum að nýjum þátttakendum!

Safnahelgin er árlegt samstarfsverkefni þar sem söfn, setur, sýningar, félög og aðrir aðilar á Suðurnesjum leiða saman krafta sína til að bjóða upp á fjölbreytta og lifandi menningardagskrá fyrir alla aldurshópa.

Ertu með hugmynd að viðburði, sýningu, tónleikum, vinnustofu, barnastarfi eða öðru sem gæti átt heima á Safnahelgi? Við viljum heyra frá þér!

Þátttaka er einföld og allir eru velkomnir – stórir sem smáir.

Sendu okkur póst fyrir 25. september á netfangið sem tilheyrir þínu bæjarfélagi:

Komdu og vertu með í að skapa fjölbreytta og lifandi Safnahelgi á Suðurnesjum!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025