Fundur 87

  • Afgreiðslunefnd byggingamála
  • 5. júní 2025

87. fundur Afgreiðslunefndar byggingar- og skipulagsmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, fimmtudaginn 5. júní 2025 og hófst hann kl. 10:00.

Fundinn sátu: Elísabet Bjarnadóttir, skipulagsfulltrúi, Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Elísabet Bjarnadóttir, skipulagsfulltrúi.

Dagskrá:

1.      Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Austurvegur 1 - 2503026

Óskað eftir byggingarleyfi fyrir burðaþolsviðgerðum í matshluta 02 á Austurvegi 1. Eftir jarðskjálfta 10. nóv 2023 varð tjón á steinsúlum og steinþakbitum sem þarnast burðaþolsviðgerðar og styrkingar, skv. teikningu frá Strendingi dags.25.03.2025.

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m.s.br. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.

2.      Einland 129172 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - 2505041

Sótt er um byggingarleyfi til að byggja fjárhús/vélageymslu á norð-vestur horni lóðarinnar Einland L129172, sbr. aðaluppdráttum Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts dags. 21.5.2025.

Þar sem Einland er í Þórkötlustaðarhverfi og í gildi er verndaráætlun, er málinu vísað til Innviðanefndar.

3.      Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Grunnskólinn Ásabraut 2 - 2505043

Fyrir hönd Grindavíkurbæjar sækir Sigurður Karlsson um byggingarleyfi fyrir viðgerðum á burðarvirki í Grunnskóla Grindavíkur, Ásabraut 2, skv. teikningum RISS verkfræðistofu, dags. 21.05.2025.

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m.s.br. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu reglugerðar hafa verið uppfyllt.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72