Þjónustuteymi Grindvíkinga í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi býður upp á foreldranámskeið á vegum Litlu KMS.
Tölvupóstur hefur verið sendur á foreldra með lögheimili í Grindavík við rýmingu, skráning í tölvupósti.
Foreldrar sem fengu ekki tölvupóst með skráningu á námskeið er bent á netfangið radgjof@grn.is.
Fræðsla um líðan, tilfinningar og hegðun barna í kjölfar náttúruhamfara. Áhersla á rútínur, ramma og bjargráð foreldra.
Tækifæri til að tengjast foreldrum í svipaðri stöðu. .