Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember. 

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til Þjóðskrár.

Upplýsingar um hvar þú ert á kjörskrá og hvaða kjördeild þú tilheyrir er einnig að finna á upplýsingaveitu Þjóðskrár Íslands.

Upplýsingaveita Þjóðskrár https://www.skra.is/folk/kjorskra-og-kosningar/hvar-a-eg-ad-kjosa/

Að þessu sinni er kosið að SKÓGARBRAUT 945, Reykjanesbæ (húsi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á Ásbrú). Kjósendur skulu framvísa persónuskilríki á kjörstað. 

Kjörstaður opnar kl. 10:00 og lokar kl. 22:00.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga fer fram á skrifstofum sýslumanna, um land allt.  

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á höfuðborgarsvæðinu fer eingöngu fram í Holtagörðum 1. hæð. 

Kjörstjórn Grindavíkurbæjar


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík