Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Þrumunnar hefst á nýjan leik í kvöld í félagsmiðstöðinni Þebu í Smáraskóla, kl. 19:30-21:30.

Í vetur verður Þruman með aðstöðu í félagsmiðstöðvum í Reykjanesbæ og Smáraskóla. Þannig ætlar Þruman að fjölmenna á leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Icemar höllinni við Stapaskóla þann 5. desember í boði köruknattleiksdeildar Njarðvíkur. 

Hlökkum til að sjá ykkur í vetur!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík