Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024

Neyðaraðstoð félagasamtaka í Grindavík fer fram í ár eins og síðustu ár, fyrir þá Grindvíkinga sem vantar aðstoð.
Verkefnið er samstarfsverkefni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur og Grindavíkurkirkju.
 
Hægt er að sækja um úthlutun frá mánudegi 25. nóvember til og með mánudagsins 9. desember nk. 

Umsóknum er skilað inn í gegnum þjónustugátt Grindavíkurbæjar, sem má finna á heimasíðu bæjarfélagsins eða á eftirfarandi hlekk https://grindavik.ibuagatt.is/
 
(Innskráning á íbúagátt fer fram með rafrænum skilríkjum, og eyðublaðið má finna undir umsóknir, í kafla 14 Annað, umsóknir má finna á íslensku, ensku og pólsku)

Pólska:

Pomoc finansowa organizowana przez stowarzyszenia społeczne dla mieszkańców Grindavíku, którzy szczególnie potrzebują pomocy, odbedzie sie w tym roku, tak jak w poprzednich latach. Projekt ten jest wspólną inicjatywą związku marynarzy i mechaników w Grindaviku, klubu Lions oraz kościoła w Grindaviku.

Wnioski można składać od poniedziałku 25 listopada do poniedziałku 9 grudnia na portalu mieszkańców.
Wnioski należy składać na portalu mieszkańców gminy Grindavík, który znajduje się na stronie internetowej gminy lub pod tym linkiem: https://grindavik.ibuagatt.is/

(Zalogowanie na portal mieszkańca odbywa się za pomocą elektronicznego identyfikatora , a formularz można znaleźć w „Umsóknir “, a  następnie w 14 „Annað“.

Wnioski są dostępne w wersji islandzkiej, angielskiej i polskiej.)

Enska:

Emergency assistance from the charitable organizations in Grindavík will take place this year as in previous years, for those residents of Grindavík who are in need of help.
The project is a collaboration between the Fishermen's and Mechanic's Association of Grindavík, the Lions Club of Grindavík, and the Church of Grindavík.

Applications can be submitted from Monday, November 25, to Monday, December 9, this year.
Applications should be submitted through the Grindavík Municipality service portal, which can be found on the municipality’s website or through the following link: https://grindavik.ibuagatt.is/

(Login to the resident portal is done with electronic identification, and the application form can be found under 'Applications', in section 14 Other. Applications are available in Icelandic, English, and Polish.)


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024