Opinn fundur um málefni Grindavíkur međ frambjóđendum í Gjánni

  • Fréttir
  • 22. nóvember 2024

Íbúar Grindavíkur bjóða oddvitum í Suðurkjördæmi ásamt formönnum flokkana til íbúafundar í Gjánni, veislusal íþróttamiðstöðvar Grindavikur, laugardaginn 23. nóvember 2024 kl. 11:00 til að eiga opið samtal við íbúa og fyrirtækjaeigendur til að kynna stefnu sína í málefnum Grindavíkur og Grindvíkinga. Einnig verður tækifæri fyrir þau til að hlusta á þarfir íbúa og fyrirtækjaeigenda. 
 
Eftirfarandi hafa staðfest komu sína; 
•       Guðbrandur Einarsson frá Viðreisn, 
•       Ásta Lóa Þórsdóttir og Inga Sæland frá Flokki fólksins, 
•       Víðir Reynisson frá Samfylkingunni, 
•       Vilhjálmur Árnason frá Sjálfstæðisflokknum, 
•       Hólmfríður Árnadottir og Orri Páll Jóhannsson frá Vinstri grænum, 
•       Arnar Jónsson frá Lýðræðisflokknum, 
•       Sigurður Ingi Jóhannsson eða Halla Hrund Logadóttir frá Framsóknarflokknum, 
•       Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Mummi Týr og Gísli Rafn Ólafsson frá Pírötum,
•       Karl Gauti Hjaltason og Heiðrún Brá Ólafsdóttir frá Miðflokknum,
•       Unnur Rán Reynisdóttir frá Sósílistaflokknum. 
 
Stefnt er að því að streyma fundinum og verða nánari upplýsingar sendar út þegar nær dregur. 
 
Við hvetjum Grindvíkinga til þess að fjölmenna í Kvikuna

Fyrir hönd skipuleggjenda

Bryndís Gunnlaugsdóttir 

Benný Ósk Harðardóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024