Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2024

Fram að áramótum verður sundlaugin í Grindavík opin tvisvar í viku, mánudaga og laugardaga. Þá daga verður einnig hægt að fara í líkamsræktina. 

Opnunin á mánudag heppnaðist mjög vel og komu hátt í 60 manns. Laugin verður aftur opin á laugardaginn frá 10:00-14:00

Meðfylgjandi myndir tók Sigurbjörn Daði blaðamaður hjá Víkurfréttum sem gaf okkur góðfúslegt leyfi til birtingar hér. 

Vilhjálmur Árnason og Styrmir Jóhannsson létu fara vel um sig í heitu pottunum.

Steingrímur og Orri Hjaltalín stóðu vaktina

Stefán Kristjánsson eigandi Einhamars

Björn Haraldsson eða Bangsi í Bárunni eins og Grindvíkingar þekkja hann.


Deildu ţessari frétt