Sundlaugin opnar á ný
- Fréttir
- 11. nóvember 2024
Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var tekin ákvörðun um að opna sundlaugina á ný. Fyrst um sinn verður opið tvisvar sinnum í viku, fjóra tíma í senn. Samþykkt bæjarráðs gildir fram að áramótum en þá verður staðan endurmetin.
Fyrsti dagur opnunar verður í dag.
Opnunin verður sem hér segir:
Mánudaga frá 16:00 - 20:00
Laugardagar 10:00 - 14:00
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 29. nóvember 2024
Fréttir / 28. nóvember 2024
Fréttir / 26. nóvember 2024
Fréttir / 22. nóvember 2024
Fréttir / 18. nóvember 2024
Fréttir / 15. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024