Samverustund í Grindavíkurkirkju 10. nóvember 2024
Grindvíkingum er boðið til samverustundar í Grindavíkurkirkju sunnudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:30 þar sem Halla Tómadóttir, forseti Íslands mun m.a. flytja kveðju til Grindvíkinga. Auk hennar flytja ávörp þau Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Sr. Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur og Ólafur Ólafsson, fyrirliði meistaraflokks karla í körfuknattleik. Kirkjukór Grindavíkurkirkju ásamt Kristjáni Hrannari Pálssyni organista munu flytja létta tónlist.
Sjáumst í hlýlegri kvöldstund í Grindavík!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 29. nóvember 2024
Fréttir / 28. nóvember 2024
Fréttir / 26. nóvember 2024
Fréttir / 22. nóvember 2024
Fréttir / 18. nóvember 2024
Fréttir / 15. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024