Samverustundir 10. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 4. nóvember 2024

Þann 10. nóvember verður ár liðið frá því Grindavík var rýmd. Dagurinn verður tileinkaður samverunni og þeim styrk sem við gefum hvert öðru og heldur samfélaginu okkar saman. Vonandi fáum við því öll tækifæri til að eiga dýrmætar samverustundir með fjölskyldu og vinum þennan dag. Boðið verður upp á samverustundir í Grindavík, Reykjansbæ og Hafnarfirði þennan dag.

11:00 Samveruganga í nágrenni Hvaleyrarvatns
Fjallafjör býður upp á stutta og þægilega samverugöngu. Að lokinni göngu verður boðið upp á kaffiveitingar í skála St. Georgsgildisins í Hafnarfirði

13:00-16:00 Opið hús í Kvikunni
Kvikan verður opin fyrir Grindvíkinga. Boðið verður upp á veitingar með kaffinu. 

14:00-17:00 Grindavíkurkirkja opin.
Grindavíkurkirkja verður opin Grindvíkingum. Sr. Elínborg Gísladóttir verður á staðnum. Heitt verður á könnunni. 

18:00 Með Þorbjörn í baksýn 
Grindavíkurdætur standa fyrir tónleikum í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Páll Óskar verður sérstakur gestur tónleikanna. Miðasala á tix.is. 

20:30 Samverustund í Grindavíkurkirkju
Grindvíkingum er boðið til samverustundar í Grindavíkurkirkju þar sem Halla Tómadóttir, forseti Íslands mun m.a. flytja ávarp til Grindvíkinga og leikin verður létt tónlist.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024