Á miðvikudaginn 30.10.2024 kl 11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi.
Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.