Einmanaleiki og leiđir úr einsemd

  • Fyrirlestur
  • 28. október 2024

Fimmtudaginn 14. nóvember næstkomandi, klukkan 13:00 verður boðið upp á fyrirlesturinn Einmanaleiki og leiðir úr einsemd. 

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir er hjúkrunarfræðingur og fræðikona. Hún er líka höfundur bókanna Samskiptaboðorðin, Samfélagshjúkrun og Einmana - tengsl og tilgangur í heimi vaxandi einsemdar. 

Það eru allir velkomnir í Kvikuna á fyrirlesturinn sem er í boði Kvenfélags Grindavíkur


Deildu ţessari frétt