Miđvikudagskaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 8. október 2024

Verið velkomin í kaffi og bakkelsi í Kvikunni á miðvikudögum!

Í október verður opið 9:00-15:00 mánudaga til fimmtudaga í Kvikunni.

Við minnum á að Kvikan er griðarstaður Grindvíkinga. Þar getum við komið saman og rætt málin, leitað eftir stuðningi hvert hjá öðru, verið sammála eða ósammála, í minni hópum eða stærri. Fjölmiðlar hafa ekki aðgang að Kvikunni nema með heimild forstöðumanns.


Deildu ţessari frétt