Rýmingarflautur prófađar á morgun kl. 11
Á morgun fimmtudaginn 03. október kl. 11 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi.
Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.
Farið var í uppfærslu eftir síðustu prófun og er verið að athuga virkni á þeim búnaði.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 26. febrúar 2025
Fréttir / 24. febrúar 2025
Fréttir / 24. febrúar 2025
Fréttir / 21. febrúar 2025
Fréttir / 20. febrúar 2025
Fréttir / 19. febrúar 2025
Fréttir / 17. febrúar 2025
Fréttir / 17. febrúar 2025
Fréttir / 14. febrúar 2025
Fréttir / 11. febrúar 2025