Rýmingarflautur prófađar á morgun kl. 11

  • Fréttir
  • 2. október 2024

Á morgun fimmtudaginn  03. október kl. 11 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi.

Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.

Farið var í uppfærslu eftir síðustu prófun og er verið að athuga virkni á þeim búnaði. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík