Fastanefndum fćkkađ úr 5 í 2

  • Fréttir
  • 1. október 2024

Á fundi bæjarstjórnar Grindavíkur þann 24. september 2024 voru gerðar breytingar á nefndarskipulagi bæjarins. Fastanefndum var fækkað úr 5 í 2. Það sem áður var félagsmálanefnd, fræðslunefnd, frístunda- og menningarnefnd, skipulagsnefnd og hafnarstjórn, er nú innviðanefnd og samfélagsnefnd. Eftirfarandi aðilar voru skipaðir aðal- og varamenn í nefndirnar:

Innviðanefnd: 
U-listi: Lilja Ósk Sigmarsdóttir, varaformaður og varamaður Ragnheiður Eiríksdóttir 
D-listi: Hjálmar Hallgrímsson, formaður og varamaður Ómar Davíð Ólafsson 
M-listi: Unnar Ástbjörn Magnússon og varamaður Gunnar Már Gunnarsson 

Áheyrnarfulltrúi 
B-listi: Páll Jóhann Pálsson og Sverrir Auðunsson varamaður 

Sviðsstjóri nefndar er Sigurður A. Kristmundsson, hafnarstjóri. 

 

Samfélagsnefnd: 
B-lista: Ásrún Helga Kristinsdóttir, formaður og varamaður Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson 
D-listi: Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður og varamaður Irmý Rós Þorsteinsdóttir 
M-listi: Snædís Ósk Guðjónsdóttir og varamaður Birgitta Rán Friðfinnsdóttir 

Áheyrnarfulltrúi 
U-listi: Inga Fanney Rúnarsdóttir og varamaður Anna Elísa Karlsdóttir Long 

Sviðsstjórar nefndar eru Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarmála og Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félags- og fræðsluþjónustu. 
Um tímabundnar breytingar er að ræða og verður breytt fyrirkomulag fram yfir næstu sveitarstjórnarkosningar sem eru í maí 2026. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík