Fundur 577

  • Bćjarstjórn
  • 1. október 2024


577. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í Tollhúsi við Tryggvagötu, þriðjudaginn 24. september 2024 og hófst hann kl. 15:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, (Teams), Birgitta H. Ramsay Káradóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Irmý Rós Þorsteinsdóttir, varamaður, (Teams), Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, (Teams) og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Fannar Jónasson, bæjarstjóri og Guðjón Bragason, lögfræðingur. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Aukið aðgengi að Grindavík - 2409023
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Hafnarstjóri, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og Skarphéðinn Berg Steinarsson, ráðgjafi. Frá FUMG: Árni Þór Sigurðsson og Guðný Sverrisdóttir. Frá Verkís: Hallgrímur Örn Arngrímsson. Frá Almannavörnum: Sólberg Bjarnason og Víðir Reynisson. Frá lögregluembættinu á Suðurnesjum: Gunnar Schram (Teams). 

Til máls tóku: Ásrún, Árni, Víðir, Sólberg, Hjálmar, Hallfríður, Birgitta Rán, bæjarstjóri, Gunnar Már, Hallgrímur, Helga Dís og Guðný. 

Grindavíkurnefndin kynnti áform um breytingar á lokunarpóstum og öryggismál í bænum. Staða jarðkönnunarverkefnisins kynnt. 

Bæjarstjórn þakkar gestum fundarins fyrir upplýsingar og greinargóð svör.
         
2.      Verkefni skólaþjónustu - flutningur verkefna til framkvæmdanefnda - 2409026
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. Frá FUMG: Árni Þór Sigurðsson, Guðný Sverrisdóttir, Pétur M. U. Tómasson og Jóhanna Lilja Birgisdóttir. 

Til máls tóku: Ásrún, Árni, Jóhanna, Guðjón, Irmý, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Pétur, Gunnar Már, Hallfríður, Guðný, Helga Dís og bæjarstjóri. 

Lagt fram bréf frá MRN til FUMG, dags 18. sept. 2024 varðandi skólasókn barna á grunnskólaaldri með lögheimili í Grindavík ásamt samningi Grindavíkurbæjar við Reykjanesbæ varðandi skólaþjónustu. 

Grindavíkurnefndin kynnti drög að aðgerðaráætlun og kostnaðarskiptingu vegna verkefna sem Grindavíkurbær fól nefndinni.
         
3.      Niðurrif á Hópinu - 2406039
    Til máls tóku: Ásrún og Hallfríður. 

Lögð fram tillaga um eftirfarandi nefndarmenn í vinnuhóp varðandi framtíð Hópsins: 
Elísabet Bjarnadóttir 
Sigurður Rúnar Karlsson 
Eggert Sólberg Jónsson 
Skarphéðinn Berg Steinarsson 
Ásrún Helga Kristinsdóttir 

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
         
4.      Samþykktir og stjórnsýsla Grindavíkurbæjar - Tillögur vinnuhóps - 2406069
    Til máls tóku: Ásrún og Hallfríður. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða erindisbréf nefndanna. 

Lögð er fram tillaga um eftirfarandi nefndarmenn: 

Innviðanefnd: 
U-listi: Lilja Ósk Sigmarsdóttir, varaformaður og varamaður Ragnheiður Eiríksdóttir 
D-listi: Hjálmar Hallgrímsson, formaður og varamaður Ómar Davíð Ólafsson 
M-listi: Unnar Ástbjörn Magnússon og varamaður Gunnar Már Gunnarsson 

Áheyrnarfulltrúi 
B-listi: Páll Jóhann Pálsson og Sverrir Auðunsson varamaður 


Samfélagsnefnd: 
B-lista: Ásrún Helga Kristinsdóttir, formaður og varamaður Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson 
D-listi: Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður og varamaður Irmý Rós Þorsteinsdóttir 
M-listi: Snædís Ósk Guðjónsdóttir og varamaður Birgitta Rán Friðfinnsdóttir 

Áheyrnarfulltrúi 
U-listi: Inga Fanney Rúnarsdóttir og varamaður Anna Elísa Karlsdóttir Long 

Tillagan er samþykkt samhljóða.
         
5.      Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2409018
    Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Guðjón, Hallfríður, Helga Dís, Hjálmar, Birgitta Rán, Guðjón, bæjarstjóri og Gunnar Már. 

Lagt fram minnisblað um tekjustofna Grindavíkurbæjar á árinu 2025, unnið af Guðjóni Bragasyni og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Lögð fram sviðsmyndaspá um rekstur Grindavíkurbæjar á árinu 2025.

Málinu er vísað til bæjarráðs til frekari vinnslu.
         
Birgitta Rán vék af fundi kl. 18:30
6.      Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2024 - 2403181
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 312. fundar HES dags. 10.09.2024 er lögð fram til kynningar.
         
7.      Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2024 - 2403177
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 561. fundar Kölku dags. 10.09.2024 er lögð fram til kynningar. 
         
8.      Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2024 - 2404095
    Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður og Hjálmar. 

Fundargerð 804. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags. 11.09.2024 er lögð fram til kynningar.
         
9.      Fundargerðir 2024 - Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga - 2407047
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 951. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30.08.2024 er lögð fram til kynningar.
         
10.      Bæjarráð Grindavíkur - 1664 - 2409001F 
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 

         
11.      Bæjarráð Grindavíkur - 1665 - 2409004F 
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 

         
12.      Bæjarráð Grindavíkur - 1666 - 2409006F 
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bćjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bćjarráđ / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bćjarráđ / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bćjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bćjarráđ / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviđanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bćjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bćjarráđ / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiđslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83