Afsökunarbeiđni frá Miđstöđ menntunar og skólaţjónustu

  • Fréttir
  • 27. september 2024

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu hefur beðið sveitarfélagið um að koma eftirfarandi afsökunarbeiðni á framfæri til Grindvíkinga.

Elsku börn, foreldrar og aðrir aðstandendur. Ég vil biðja ykkur formlega afsökunar. Í gær fimmtudaginn 26. september var flutt erindi á Menntakviku sem bar heitið “Óþekku börnin frá Grindavík”. Ég er algjörlega miður mín að heyra af yfirskrift erindisins en það er ekki í neinu samhengi við innihaldið. Mig langar að koma á því á framfæri að mér finnst þetta meiðandi og á engan hátt sæmandi því starfi sem við viljum standa fyrir. Þá lýsir þetta ekki neinn hátt neinu sem við höfum upplifað eða fundið fyrir, nema síður sé.

Hlýjar kveðjur til ykkar einstaka fólk,

Þórdís Jóna Sigurðardóttir,
Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík