Réttađ í blíđviđri í Grindavík

  • Fréttir
  • 23. september 2024

Á laugardaginn var réttað í Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Veðrið var með besta móti og margir mættir til að aðstoða við að draga í dilka. Þórlaug Guðmundsdóttir, sauðfjárbóndi í Grindavík sagði allt hafa gengið vel. Eina breytingin á fyrirkomulaginu frá því áður var að nú hafi verið ekið með féð niður í þau fjárhús sem eru í fjarlægð frá réttunum. Þórlaug var stödd í sínu fjárhúsi þegar slegið var á þráðinn til hennar. "Allt gekk vel, veður með besta móti og nú er bara beðið eftir sláturbílnum."

 

Meðfylgjandi myndir tóku þau Jón Steinar Sæmundsson og Halla Þórðardóttir sem voru góðfúslega fengnar að láni. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík