Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

  • Framkvćmdafréttir
  • 11. september 2024

HS veitur vinna við dreifikerfi sunnarlega í Grindavík í dag og fram á kvöld. Um er að ræða stöð við Kirkjustíg og því má búast við að lokað verði fyrir heitt vatn í eftirfarandi götum:

Víkurbraut

Dalbraut

Hellubraut

Vesturbraut

Verbraut 

Kirkjustíg

Áætlað er að hleypa vatni aftur á í kvöld þegar vinnu lýkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík