Til foreldra barna sem eru ađ byrja í 1. bekk

  • Skólamál í Grindavík
  • 4. september 2024

English and Polish below

Foreldrar barna sem voru að byrja í fyrsta bekk hafa nú fengið sendan tölvupóst frá þjónustuteymi Grindvíkinga sem þeir eru beðnir um að svara. Eftirfarandi póstur var sendur út í morgun: 

Ágætu foreldrar barna frá Grindavík sem eru í 1. bekk grunnskóla

Þjónustuteymi Grindvíkinga hefur það hlutverk að fylgja eftir börnum frá Grindavík í þeim nýju skólum sem þau eru núna. Við þurfum að koma til skólanna nauðsynlegum persónulegum gögnum, veita skólunum og starfsfólki skóla- og frístundastarfs stuðning og fræðslu auk þess sem við bjóðum ykkur og börnum ykkar upp á ókeypis viðtöl við sálfræðinga. 

Við höfum því miður ekki upplýsingar um í hvaða grunnskólum 1. bekkingar eru. Þess vegna leitum við til ykkar og biðjum ykkur um að svara þessum pósti og senda okkur nafn barns og í hvaða skóla það er. 

Svo viljum við minna þá sem eiga eftir að færa lögheimili sitt í það sveitarfélag sem þeir búa í núna. Það er forsenda þess að fá þá þjónustu sem þar er í boði fyrir börnin. 

 

Dear Parents of First-Grade Children from Grindavík,
 

The Grindavík Service Team is responsible for following up with children from Grindavík who are now attending new schools. Our duties include sending the necessary personal documents to the schools, providing support and education to school and after-school staff, and offering you and your children free counseling sessions with psychologists.
Unfortunately, we do not have information on which schools the first-grade students are attending. Therefore, we kindly ask you to reply to this email and provide us with your child's name and the name of their school.

We would also like to remind those who have not yet registered their legal residence in the municipality where they are currently living to do so. This is essential to receive the services available for your children in that area.

 

Drodzy rodzice dzieci z Grindavíku uczęszczających do pierwszej klasy,
 

Zespół wsparcia z Grindavíku jest odpowiedzialny za monitorowanie dzieci z Grindavíku w nowych szkołach, do których obecnie uczęszczają. Nasze obowiązki obejmują przesyłanie niezbędnych dokumentów osobistych do szkół, zapewnianie wsparcia i edukacji dla personelu szkolnego i pozaszkolnego oraz oferowanie Wam i Waszym dzieciom bezpłatnych sesji doradczych z psychologami.
Niestety, nie posiadamy informacji, do których szkół uczęszczają uczniowie pierwszej klasy. Dlatego uprzejmie prosimy o odpowiedź na otrzymany e-mail  i podanie imienia i nazwiska Waszego dziecka oraz nazwy jego szkoły.

Chcielibyśmy również przypomnieć tym, którzy jeszcze nie zarejestrowali swojego stałego miejsca zamieszkania w gminie, w której obecnie mieszkają, aby to zrobili. Jest to niezbędne, aby móc korzystać z usług dostępnych dla Waszych dzieci w danym rejonie.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Nýjustu fréttir

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2024