Auglýst eftir tengiliđum međal foreldra barna úr Grindavík

  • Fréttir
  • 30. ágúst 2024

Grindavíkurbær auglýsir eftir tengiliðum meðal foreldra barna og unglinga sem bjuggu í Grindavík í nóvember 2023. Gott væri að hafa aðgang að lágmarki tveimur tengiliðum meðal foreldra í hverjum árgangi. 

Markmiðið með því að óska eftir tengiliðum er að skapa virkara samtal við foreldra um samverustundir fyrir börn í vetur. Tengiliðirnir hefðu það hlutverk að vera tengiliðir við sveitarfélagið, koma með hugmyndir að viðburðum en jafnframt miðla upplýsingum til annarra foreldra.

Áhugasöm eru hvött til að hafa samband við Eggert Sólberg Jónsson gegnum netfangið netfangið eggert@grindavik.is og/eða Elínborgu Ingvarsdóttur gegnum netfangið elinborg@grindavik.is.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík