Kalka opnar ađ nýju í Grindavík
Móttökustöð Kölku í Grindavík opnar aftur í dag, mánudaginn 26. ágúst, og verður óbreyttur opnunartími frá því sem áður var. Opið er mánudaga - föstudaga frá kl 13:00-19.00 laugardaga frá kl 10:00-17:00.
Kalka hvetur almenning til að fylgjast vel með ef einhverjar breytingar kunna að vera á starfseminni vegna jarðhræringa.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 4. nóvember 2024
Fréttir / 4. nóvember 2024
Fréttir / 1. nóvember 2024
Fréttir / 31. október 2024
Fréttir / 29. október 2024
Fréttir / 29. október 2024
Fréttir / 28. október 2024
Fréttir / 24. október 2024
Fréttir / 22. október 2024
Fréttir / 21. október 2024
Fréttir / 18. október 2024
Fréttir / 18. október 2024
Fréttir / 17. október 2024
Fréttir / 16. október 2024
Fréttir / 15. október 2024
Fréttir / 15. október 2024
Fréttir / 8. október 2024
Fréttir / 3. október 2024
Fréttir / 2. október 2024