Vegna eldsumbrota og aðgengi að Grindavík er móttökustöð Kölku í Grindavík lokuð. Kalka minnir á móttökustöðvarnar í Vogum og Helguvík en opnunartíma þeirra má sjá á kalka.is Opnað verður aftur í Grindavík um leið og aðstæður leyfa.