Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

  • Fréttir
  • 12. ágúst 2024

Um 120 unglingar og ungmenni úr Grindavík sækja þessa dagana námskeið hjá Dale Carnegie en ungmennin sem sitja námskeiðin eru flest að hefja nám í nýjum skóla í haust.

Ungmennin segja námskeiðið gefandi og skemmtilegt. Önnur segja samveruna með vinum sínum úr Grindavík vera það skemmtilegasta sem þau hafi gert í sumar. Markmiðið með námskeiðunum er að ýta undir frumkvæði og efla sjálfstraust, m.a. þegar kemur að því að hefja nám í nýjum skóla. Ungmennin læra að þekkja sig betur, setja sér markmið og þjálfa færni sem gerir þeim kleift að ná þeim.

Námskeiðin eru hluti af stærra verkefni sem leitt er af Rauða krossinum í samstarfi við Grindavíkurbæ með styrk frá Ríó Tinto. Verkefnið miðar m.a. að því að efla viðnámsþrótt samfélagsins. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík