Grindvíkingamót í Reykjanesbć

  • Fréttir
  • 12. ágúst 2024

Nokkrir Grindvíkingar hafa tekið sig saman og skipulagt Grindvíkingamót í Reykjanesbæ laugardaginn 17. ágúst milli kl. 14 og 18. Grindvíkingamótið er hugsað fyrir alla Grindvíkinga, sama hvar þeir búa. Um er að ræða óformlegan hitting í Njarðvíkurskógum þar sem finna má grill, leikvöll, frisbígolfvöll og stórt tún. Fólk er hvatt til að taka með sér útilegustóla, leikföng, nesti og góða skapið! Þá er um að gera að mæta með hljóðfæri og grill ef möguleiki er á. Athugið að ekkert rafmagn er á svæðinu. 

Facebook síðu viðburðarins má finna hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík