Örfá sćti laus á Dale Carnegie námskeiđ í haust

  • Fréttir
  • 29. júlí 2024

Enn eru örfá sæti laus á Dale Carnegie námskeið fyrir ungt fólk úr Grindavík sem fram fara í haust. Námskeiðin eru greidd af Rauða krossinum í samstarfi við Grindavíkurbæ með styrk frá Ríó Tinto og því þátttakendum að kostnaðarlausu. 

  • 12 til 13 ára (7-8.bekkur) 6. til 10. ágúst frá 12.00 til 16.00 - 14 sæti laus 
  • 12 til 13 ára (7-8.bekkur) 12. til 16. ágúst frá 8.30 til 12.30 - UPPSELT 
  • 14 til 15 ára (9. til 10. bekkur) 12. til 16. ágúst frá 13.00 til 17.00 - UPPSELT 
  • 16 til 19 ára (framhaldsskóli) 19. ágúst til 12. sept. frá 17.30 til 21.30 - 1 sæti laust

Um er að ræða gefandi og skemmtileg námskeið sem ýta undir frumkvæði og efla sjálfstraust. Að hafa jákvæða sjálfsmynd og trú á sjálfan sig hefur sjaldan verið jafn mikilvægara. Á námskeiðunum lærum við að þekkja okkur sjálf betur, setja okkur markmið og þjálfum færni sem gerir okkur kleift að ná þeim. 

Skráning er á dale.is eða í síma 555 7080. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. janúar 2025

Grindavíkursögur í Kvikunni

Fréttir / 13. janúar 2025

Seljabót lokađ 14. janúar

Fréttir / 30. desember 2024

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Fréttir / 19. desember 2024

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Fréttir / 19. desember 2024

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík