Grindavíkurnefnd međ ađsetur á bćjarskrifstofu Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 9. júlí 2024

Miðvikudaginn 10. júlí nk. verður Guðný Sverrisdóttir hjá Grindavíkurnefndinni á skrifstofu Grindavíkurbæjar milli kl. 10:00 og 16:00.

Grindvíkingar eru hvattir til að líta við og ræða málin.

Framvegis verður 1 eða fleiri aðilar frá nefndinni á skrifstofu Grindavíkurbæjar á miðvikudögum kl. 10:00 og 16:00. Hægt er að ná í Guðnýju í síma 864-4504 ef hún bregður sér frá um stund.

Verið velkomin.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“