Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

  • Fréttir
  • 21. júní 2024

Sumarhátíð Leikskólans Lautar fór fram í Skemmtigarðinum í Gufunesi þann 5. júní sl. Boðið var upp á ýmsa afþreyingu, s.s. veltipétur, minigolf, kubb, andlitsmálningu o.fl.

Nemendur og foreldrar skemmtu sér konungslega og var yndislegt að hittast á einum stað en leikskólinn hefur verið verið rekinn á fjórum starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu í vetur. 

Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá á Facebook síðu Grindavíkurbæjar. 

Sumarhátíðin fékk styrk frá Styrktarfélagi barna í Grindavík og eru Fjallabræðrum og öðrum sem styrkt hafa verkefnið færðar bestu þakkir fyrir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. janúar 2025

Grindavíkursögur í Kvikunni

Fréttir / 13. janúar 2025

Seljabót lokađ 14. janúar

Fréttir / 30. desember 2024

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Fréttir / 19. desember 2024

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Fréttir / 19. desember 2024

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík