Fannar Jónasson sćmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorđu

  • Fréttir
  • 19. júní 2024

Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík var sæmdur riddarakrossi fyrir þjónustu í þágu samfélagsins á tímum hamfara þann 17. júní sl.

Fannar hefur verið bæjarstjóri í Grindavík frá því í ársbyrjun 2017. Frá árinu 2020 hefur sveitarfélagið tekist á við heimsfaraldur, reglulegar jarðskjálftahrinur auk þess sem átta sinnum hefur komið upp jarðeldur innan sveitarfélagsmarkanna.

„Ég er að sjálfsögðu þakklátur fyrir þessa viðurkenningu sem ég lít þó fyrst og fremst á sem heiður í garð íbúa Grindavíkur sem hafa sýnt einstaka þrautsegju, styrk og samheldni á þeim hamfaratímum sem dunið hafa yfir" sagði Fannar í kjölfar orðuveitingarinnar.

Fannari eru færðar innilegar hamingjuóskir með þessa verðskulduðu vegtyllu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Nýjustu fréttir

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2024