Fannar Jónasson sćmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorđu

  • Fréttir
  • 19. júní 2024

Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík var sæmdur riddarakrossi fyrir þjónustu í þágu samfélagsins á tímum hamfara þann 17. júní sl.

Fannar hefur verið bæjarstjóri í Grindavík frá því í ársbyrjun 2017. Frá árinu 2020 hefur sveitarfélagið tekist á við heimsfaraldur, reglulegar jarðskjálftahrinur auk þess sem átta sinnum hefur komið upp jarðeldur innan sveitarfélagsmarkanna.

„Ég er að sjálfsögðu þakklátur fyrir þessa viðurkenningu sem ég lít þó fyrst og fremst á sem heiður í garð íbúa Grindavíkur sem hafa sýnt einstaka þrautsegju, styrk og samheldni á þeim hamfaratímum sem dunið hafa yfir" sagði Fannar í kjölfar orðuveitingarinnar.

Fannari eru færðar innilegar hamingjuóskir með þessa verðskulduðu vegtyllu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“