Upplýsingar vegna forsetakosninga 1. júní

  • Fréttir
  • 28. maí 2024

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Hægt er að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands. Upplýsingar um staðsetningu og opnunartíma utankjörfundaratkvæðagreiðslu innanlands má finna hér

Grindvíkingar sem kjósa utankjörfundar geta komið atkvæðum í Tollhúsið til hádegis á föstudag. Einnig verður tekið á móti atkvæðum á kjörufundi á laugardaginn. 

Íbúar með lögheimli í Grindavík munu geta kosið að SKÓGARBRAUT  945, Reykjanesbæ (húsi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á Ásbrú) á laugardaginn. Kjósendur skulu framvísa persónuskilríki á kjörstað. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“