Fótboltinn rúllar af stađ

  • Fréttir
  • 30. apríl 2024

Á morgun fara fram knattspyrnuleikir hjá bæði kvenna- og karlaliði Grindavíkur. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti KR klukkan 16:00 á Víkingsvelli í Mjólkurbikarnum og svo keppir karlaliðið á móti Fjölni klukkan 19:00 í Lengjudeild karla. Sá leikur fer einnig fram á Víkingsvelli. 

Ef fólk mætir á kvennaleikinn þá kostar miði á báða leikina 2000 krónur. Hér fyrir neðan má finna tengla á miðakaupin inni á Stubb.is

Tengill á kvennaleikinn

Tengill á karlaleikinn

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur