Styrktarbingó Grindavíkur og Breiđabliks

  • Fréttir
  • 29. apríl 2024

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og Körfuknattleiksdeild Grindavíkur bjóða öllum í styrktarbingó í veislusal Smárans þann 30.apríl kl 21:00 – eða strax eftir leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla. 

Bingóið er fyrir 18 ára og eldri og kostar spjalið 1500 krónur. Krakkabingó verður síðan 2. maí og verður auglýst síðar. 

Veglegir vinningar í boði frá eftirfarandi fyrirtækjum: Nespresso, Sambíó, Petria, Blush, Blue Lagoon, Bold Hársnyrtistofa, Mfitness, Víking Brugghús, Bullseye, Brons, Mosley, Dominos, KFC, Golfhermi GKG, Vídd og Issi fish and chips. Andvirði vinninga er 268.000 kr!

Hvetjum öll til að kíkja við!

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum