Gylfi Ţór ráđinn í samhćfingu vegna Grindavíkur

  • Fréttir
  • 29. apríl 2024

Forsætisráðuneytið hefur tímabundið ráðið Gylfa Þór Þorsteinsson, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur. Þetta kemur fram í frétt á vef Stjórnarráðs Íslands. Mun hann meðal annars samhæfa samskipti og upplýsingagjöf til Grindvíkinga vegna jarðhræringa á Reykjanesi.

Gylfi Þór hefur víðtæka reynslu af flóknum og umfangsmiklum verkefnum. Má þar nefna móttöku flóttafólks frá Úkraínu, uppsetningu og rekstur farsóttarhúsa á tímum COVID auk annarra starfa fyrir Rauða krossinn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík