Fundur 565

  • Bćjarstjórn
  • 24. apríl 2024

565. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í Tollhúsi við Tryggvagötu, þriðjudaginn 23. apríl 2024 og hófst hann kl. 10:30.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Hjálmar Hallgrímsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Eva Lind Matthíasdóttir, varamaður, Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Unnar Á Magnússon, varamaður, Gunnar Már Gunnarsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Hulda Kristín Smáradóttir, varamaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Jarðskjálftar, landris og eldgos í Grindavík 2024 - 2401118
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Guðjón Bragason. 

Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Birgitta Hrund, bæjarstjóri og Eva Lind. 

Farið yfir stöðu mála.
         
2.      Samstarf við ráðuneytin - 2404102
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Guðjón Bragason. 

Til máls tóku: Ásrún, Birgitta Hrund, bæjarstjóri, Sævar, Hallfríður, Eva Lind, Hulda, Guðjón og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Upplýsingar af umræðufundi ráðuneyta og bæjarstjórnar lagðar fram.
         
3.      Tollhúsið - Framlína - 2404126
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Hallfríður, Birgitta Hrund, Eva Lind, bæjarstjóri, Sævar og Hulda. 

Bæjarstjórn frestar málinu.
         
4.      Samningar við félög og félagasamtök 2024 - 2401212
    Til máls tóku: Ásrún og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Bæjarstjórn samþykkir að greiða 600.000 kr. af samningi við Hestamannafélagið Brimfaxa.
         
5.      Skipulagsnefnd - 130 - 2403013F 
    Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður og Birgitta Hrund. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
6.      Fræðslunefnd - 137 - 2403005F 
    Til máls tóku: Ásrún, Eva Lind Birgitta Hrund. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:40.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024