Upptaka af upplýsingafundi vegna skóla- og leikskólamála.

  • Skólamál í Grindavík
  • 26. apríl 2024

 

Miðvikudaginn 24. apríl var upplýsingafundur fyrir foreldra vegna skóla- og leiksólamála.  

Á fundinum var farið yfir stöðuna í skólamálum eftir ákvörðun um að ekki yrðu safnsskólar né skólastarf í Grindavík næsta skólaár.   Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar vitnaði í Greinagerð um börn, skólagöngu og hamfarir.



Dagskrá:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar 
Jóhanna Lilja Birgisdóttir, yfirsálfræðingur/deildarstjóri á Félagsþjónustu- og fræðslusviði
Sigurlína Jónasdóttir, leikskóla- og daggæslufulltrúi á Félagsþjónustu- og fræðslusviði

Ef þið hafið spurningar varðandi grunn- og leikskólamál sendið þá fyrirspurn á  radgjof@grindavik.is.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum