Samantekt um stöđumat jarđkönnunar í Grindavík, 05.04.2024

  • Fréttir
  • 11. apríl 2024

Unnið hefur verið að jarðkönnun í Grindavík nú í rúmlega tvo mánuði. Stefnt er að því að ljúka við rannsóknir í fasa 1 og 2 í þessum mánuði og er þá eftir áframhaldandi rannsóknir á opnum svæðum, lóðum og á þekktum hættulegum sprungusvæðum. Verkefnið er í góðum farvegi og góð reynsla og þekking á svæðinu hefur skapast innan jarðkönnunarteymisins. Endanleg ákvörðun um mótvægisaðgerðir eins og lokun á götum og svæðum, og viðgerðir einstakra svæða er í höndum Grindavíkurbæjar.  Hér að neðan er farið yfir hver framvindan er í verkefninu.

Samantekt um stöðumat jarðkönnunar í Grindavík, 05.04.2024


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 29. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 29. apríl 2024

Fréttir / 29. apríl 2024

Styrktarbingó Grindavíkur og Breiđabliks