Fundur 563

  • Bćjarstjórn
  • 11. apríl 2024

563. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í Gjánni í Grindavík, miðvikudaginn 10. apríl 2024 og hófst hann kl. 10:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Hátíðarfundur í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar.

Dagskrá:

1.      Ávarp forseta Íslands - 2404045
    Til máls tók: Ásrún. 

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar.
         
2.      Ávarp forseta bæjarstjórnar - 2404046
    Til máls tók: Ásrún. 

Forseti bæjarstjórnar, Ásrún Kristinsdóttir, flytur ávarp í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar.
         
3.      Heiðursviðurkenningar í tilefni 50 ára kaupstaðarafmælis Grindavíkurbæjar - 2404047
    Til máls tók: Ásrún. 

Forseti bæjarstjórnar leggur fram tillögu um að afhenda átta Grindvíkingum heiðursviðurkenningu í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar. Öll hafa þau skilað umfangsmiklu og mikilvægu framlagi til samfélagsins í Grindavík og verið öðrum til fyrirmyndar. 

Aðalgeir Georg Daði Johansen fyrir framúrskarandi störf í þágu menningarmála í Grindavík 
Birna Bjarnadóttir fyrir framúrskarandi störf í þágu mannúðar- og menningarmála í Grindavík 
Björn Birgisson fyrir framúrskarandi störf í þágu menningarmála í Grindavík 
Guðfinna Bogadóttir fyrir framúrskarandi störf í þágu mannúðar- og menningarmála í Grindavík 
Gunnar Tómasson fyrir framúrskarandi störf í þágu atvinnu-, félags- og menningarmála í Grindavík 
Jónas Þórhallsson fyrir framúrskarandi störf í þágu íþróttamála í Grindavík 
Kristín Elísabet Pálsdóttir fyrir framúrskarandi störf í þágu barna- og menningarmála í Grindavík 
Stefanía Ólafsdóttir fyrir framúrskarandi störf í þágu fræðslu- og uppeldismála í Grindavík 

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða. 
         
4.      Þakkir til sjálfboðaliða - 2404048
    Til máls tók: Ásrún. 

Forseti leggur fram tillögu um að bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykki að kaupa listaverk til áminningar um mikilvægt framlag sjálfboðaliða til uppbyggingar samfélagsins í Grindavík í fortíð, nútíð og framtíð. Listaverkið er þakklætisvottur til þeirra Grindvíkinga sem í gegnum tíðina hafa ráðstafað tíma sínum og orku í þágu heildarinnar en um leið hvatning til að halda áfram á sömu braut. Skal verkið sett upp utandyra og á áberandi stað í sveitarfélaginu. 
Bæjarstjórn mun vinna málið áfram í samvinnu við félagasamtök í Grindavík. 

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða. 
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024