Verkefnaáćtlun atvinnuteymis fyrir apríl og maí 2024

  • Fréttir
  • 10. apríl 2024

Til að stuðla að sem bestum árangri og yfirsýn er hér leitast við að skipa helstu 
viðfangsefnum á sviði atvinnumála í afmörkuð skilgreind verkefni, tilgreina 
tímaramma, þátttakendur og ábyrgðaraðila hjá Grindavíkurbæ. Eftir atvikum mun 
einstökum verkefnum ljúka með niðurstöðu, verkefnum skipt upp eða þeim hætt.
Skjalinu er ætlað að vera lifandi þannig að ný verkefni geti bæst við þegar tilefni er til.
Auk umsjónar með tilteknum verkefnum á vegum atvinnuteymis annast teymið
samskipti við utanaðkomandi aðila um atvinnumál í Grindavík. Má þar nefna ráðuneyti, 
önnur sveitarfélög, einstök fyrirtæki og ráðgjafa.

Verkefnaáætlun fyrir apríl og maí, 2024

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie