Vakt á vegum ţjónustumiđstöđvar almannavarna um páskana

  • Fréttir
  • 27. mars 2024

Um páskana verður starfsmaður á vegum þjónustumiðstöðvar almannavarna á vakt í Grindavík. 

Hægt verður að hringja í síma 856-8396 og flutningskassar verða í boði fyrir íbúa. 

Kassana má nálgast í slökkvistöðinni frá kl. 9:00 - 16:00. 

Starfsmaður þjónustumiðstöðvar almannavarna svarar síma frá kl. 8:00 - 20:00

Bæði þjónustumiðstöðin í Tollhúsinu sem og miðstöðin í Reykjanesbæ verða lokaðar um páskana og opna aftur þriðjudaginn 2. apríl. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Grindavíkurvegur opinn ađ hluta

Fréttir / 24. júní 2024

Landađ í blíđskaparveđri í Grindavík

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“