Jarđkönnun heldur áfram, líka innan lóđa og garđa íbúa

  • Fréttir
  • 27. mars 2024

Jarðkönnunarverkefni almannavarna heldur áfram og í dag er verið að skoða lóðir og garða. Íbúar ættu því ekki að láta sér bregða ef þeir verða varir við starfsmenn þess verkefnis innan sinna lóðamarka.

Hér eru myndir af bæði hópnum sem vinnur að verkefninu sem og drónanum sem notaður er til að skanna jarðveginn. 


Deildu ţessari frétt