Vegna gasmengunar frá eldgosinu við Sundhnúksgíga er tilefni til að minna á ráðleggingar Landlæknisembættisins.
Nokkur mengun hefur verið frá eldgosinu við Sundhnúksgíga á Reykjanesi síðustu daga, sem hefur meðal annars mælst á loftgæðamælum Umhverfisstofnunnar.
Hér má finna ráðleggingar vegna heilsufarslegra áhrifa.