Kalt vatn: Áhleyping á svćđi 8, 9 og 10 í dag

  • Fréttir
  • 25. mars 2024

Í dag heldur áfram áhleyping á köldu vatni. Hleypt verður á svæði 8, 9 og 10 en þessar götur er á svæðunum: 

  • Kl. 10:00 Svæði 10: Víkurbraut neðan Ásabrautar, Sunnubraut, Hellubraut, Vesturbraut og Kirkjustígur. 
  • Kl.13:30 Svæði 8: Arnarhraun, Skólabraut, Ásabraut, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör, Staðarvör, Laut, Dalbraut og Víkurbraut 25. 
  • Kl. 15:00 Svæði 9: Iðnaðarsvæði vestan, Staðarhverfi.


Ítarlegri upplýsingar um framkvæmdina má lesa hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024