Glćsilegt bikarblađ komiđ út

  • Fréttir
  • 19. mars 2024

Undanúrslit fara fram í VÍS-bikarnum í körfuknattleik á miðvikudaginn kemur þegar kvennalið Grindavíkur mætir Þór Akureyri klukkan 20:00 í Laugardalshöllinni. 

Í tilefni þess kom í dag út glæsilegt blað þar sem fjallað er um komandi leik. Pistill formanns ásamt viðtölum við leikmenn og kynning á liðinu er m.a. þess sem er að finna í blaðinu. 

Hægt er að nálgast vefútgáfu blaðsins hér

Þeir sem ekki hafa tryggt sér miða á leikinn eru hvattir til að gera það hér og mæta í gulu á leikinn 

Áfram Grindavík!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024