Glćsilegt bikarblađ komiđ út

  • Fréttir
  • 19. mars 2024

Undanúrslit fara fram í VÍS-bikarnum í körfuknattleik á miðvikudaginn kemur þegar kvennalið Grindavíkur mætir Þór Akureyri klukkan 20:00 í Laugardalshöllinni. 

Í tilefni þess kom í dag út glæsilegt blað þar sem fjallað er um komandi leik. Pistill formanns ásamt viðtölum við leikmenn og kynning á liðinu er m.a. þess sem er að finna í blaðinu. 

Hægt er að nálgast vefútgáfu blaðsins hér

Þeir sem ekki hafa tryggt sér miða á leikinn eru hvattir til að gera það hér og mæta í gulu á leikinn 

Áfram Grindavík!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie