Ađgangur fyrirtćkja til starfsemi í Grindavík

  • Fréttir
  • 18. mars 2024

Samkvæmt ákvörðun lögreglunnar á Suðurnesjum er fyrirtækjum í Grindavík óheimilt að fara til vinnu í bænum mánudag 18. mars. Ástæðan er að enn er neyðarstig almannavarna. Enn gýs í nágrenni Grindavíkur og hætta er á að hraun renni yfir Suðurstrandarveg. Það myndi fækka flóttaleiðum úr bænum og valda aukinni hættu á eiturgufum.

Í fyrramálið verður staðan tekin aftur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. júní 2025

Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG