Neyđarsöfnun fyrir Grindvíkinga lokiđ

  • Fréttir
  • 14. mars 2024

English and Polish below /

Rauði krossinn hefur lokið neyðarsöfnuninni fyrir íbúa Grindavíkur. Hægt er að sækja um fjárstuðning til 19. mars og síðasta úthlutun úr söfnuninni fer fram þann 20. mars. Alls hefur rúmlega 51 milljón kr. safnast.

Sjá frekari upplýsingar hér á vef Rauða krossins. 


The Red Cross has completed the emergency collection for the residents of Grindavík. It is possible to apply for financial support until March 19th, and the last allocation from the collection will take place on March 20th. In total, approximately 51 million ISK has been collected.

For further information, see the Red Cross website.


Czerwony Krzyż zakończył zbiórkę na rzecz mieszkańców Grindavík. Możliwe jest ubieganie się o wsparcie finansowe do 19 marca, a ostatnie przydziały z zbiórki będą dokonywane 20 marca. Łącznie zebrano około 51 milionów ISK.

Więcej informacji można znaleźć na stronie internetowej Czerwonego Krzyża.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie