Húsnćđismál Grindvíkinga í brennidepli á Rás 1

  • Fréttir
  • 13. mars 2024

Húsnæðismál Grindvíkinga hafa verið þó nokkuð í umræðunni en ennþá eru um 130 fjölskyldur úr Grindavík sem enn búa við óviðunandi húsnæðisskort.

 Ellen Calmon verkefnisstýra Húsnæðisteymis Grindavíkurbæjar fór í gær yfir stöðuna í Mannlega þættinum á Rás 1. Þar kemur fram að í upphafi hafi vinnan snúist um að koma fólki í bráðabirgðarskjól en nú sé verið að vinna að varanlegri lausnum í húsnæðismálunum.

Ellen og hennar teymi hefur það verk með höndum að halda utan um og aðstoða það fólk sem er húsnæðislaust.

Fyrir stuttu síðan voru niðurstöður húsnæðiskönnunar Maskínu birtar þar sem meta átti húsnæðisþörf Grindvíkinga eftir rýmingu 10. nóvember 2023. Finna má þær niðurstöður hér. 

Hlusta má á viðtalið við Ellen hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Nýjustu fréttir

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2024