Stuđningsfjölskyldur óskast

  • Fréttir
  • 12. mars 2024

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu fyrir grindvísk börn í viðkvæmri stöðu.

Hlutverk stuðningsfjölskyldu er ýmist að taka á móti barni á einkaheimili til að tryggja öryggi barnsins, létta álagi af barni og fjölskyldu þess og leiðbeina og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Um er að ræða 2-4 sólarhringa í mánuði eftir þörfum viðkomandi barns. 

Greiðslur til stuðningsfjölskyldna eru verktakagreiðslur. 

Áhugasamir hafi samband við Alexöndru Högnadóttur, félagsráðgjafa á netfangið alexandrah@grindavik.is eða í síma 420-1100.  
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík