Öryggisáćtlanir fyrirtćkja í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. mars 2024

Fyrirtæki sem ætla að vera með starfsemi í Grindavík ættu að setja sér öryggisreglur og útfæra öryggisáætlanir þar sem eru almennar og sértækar kröfur um öryggi vegna aðstæðna í Grindavík. 

Á fjölmennum fundi sem haldinn var á Sjómannastofunni Vör 6. mars sl. var kynning á gerð öryggisáætlana. Unnið hefur verið að leiðbeiningum af Öryggi verkfræðistofu. Hér á síðunni er þetta leiðbeiningaskjal auk þeirra glæra sem Böðvar Tómasson verkfræðingur var með í erindi sínu á fundinum.

Öryggisáætlun fyrir fyrirtæki 

Glærur frá fyrirlestri Böðvars

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie